Fóður í áskrift

Um fóður í áskrift
Fóður í áskrift er hugsuð fyrir þá sem vilja spara sér sporin og fyrirhöfn við það sem við skilgreinum sem vanakaup. Vanakaup geta verið allt frá fóðri fyrir gæludýrin í kattasand, vítamín, bætiefni eða hvað sem gæludýrið þitt þarfnast með reglulegu millibili.

Greiðslufyrirkomulag
Það kostar ekkert að skrá sig í fóður í áskrift, það er svo einfallt! Hver áskriftarsending er sérstök pöntun sem þýðir að þú greiðir fyrir hverja pöntun fyrir sig en ekki óafgreiddar pantanir fram í tímann. Þú getur svo valið hvaða greiðsluleið hentar þér hverju sinni. 

Þú ákveður daginn - við sjáum um rest
Eftir að þú hefur skráð þig sendum við þér pöntunina á uppgefnum degi.
Daginn sem þú átt von á sendingu frá okkur sendum við þér tölvupóst til staðfestingar að við komum með vörurnar milli kl 17-21 þann dag.
Pöntunin er ekki bindandi þannig að þegar þér berst pósturinn frá okkar þá er ekkert mál að senda okkur svarpóst og breyta pöntun eða hætta við.

 

Upplýsingar

Greiðsluleið

Pöntun

 
Hleð inn...

réplicas de relógios replika rolex.