Hundasnyrtistofa

Hundasnyrtistofan Gæludýr.is á Smáratorgi er opin alla virka daga frá 10:00 til 17:00

Pantanasími er 842-5600

Hundasnyrtar á Hundasnyrtistofu Gæludýr.is eru Sigga, Hrafnhildur og María. Þær taka vel á móti öllum hundum og veita alúðlega og góða þjónustu.

 

Verðskrá
Verðflokkur 1: Smá hundar verð frá 3000
Verðflokkur 2:Litlir hundar verð frá 4000
Verðflokkur 3: Miðstærð f hundum verð frá 5000
Verðflokkur 4: Stórir hundar verð frá 6000
Verðflokkur 5: Stórir feldmiklir hundar verð frá 7000
*Ef um sýningarklippingu er að ræða þarf að ræða við hundasnyrta
*flókaklipping er EKKI innifalinn í verði 5000 kr/klst


 Þar sem hundarnir þurfa mismunandi mikla umhirðu þá er gefið upp endanlegt verð þegar hundsnyrtir hefur séð hundinn og metið ástand hans. Þetta er alltaf gert áður en hafin er vinna við hundinn.

 

 

 

         
 
Hleð inn...

réplicas de relógios replika rolex.