Þurrfóður frá Acana fyrir innikettiketti og gelda ketti
- Með alifuglakjöti af lausagöngudýrum, fiski og kanínukjöti.
- Fyrir alla aldurshópa.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- 65% kjöt
- Afar bragðgott
- Inniheldur L-karnitín til að auðvelda þyngdarstjórnun
- Ríkt af kjöti og trefjum til að draga úr hárkúlum.
- Unnið úr hráefni sem flokkast hæft til manneldis.
- Acana leggur áherslu á sjálfbærar fiskveiðar úr villtum stofnum ásamt því að notast við egg úr hreiðrum og fuglakjöt af lausagöngudýrum.
Næringargildi:
Prótín 37%, fita 14%, aska 9%, trefjar 6%, raki 10%, kalk 1,4%, fosfór 1%, tárín 0,1%, Fitusýrur: Omega-6 2%, Omega-3 0,5%, DHA 0,2%, EPA 0,1%
Innihaldsefni: Ferskt kjúklingakjöt (16%), þurrkað kjúklingakjöt (16%), þurrkuð síld (16%), heilir hafrar, heilar baunir, kjúklingafita (5%), malaður rauðtröllupuntur (miscanthus grass), heilar grænar linsubaunir, ferskt kalkúnakjöt (4%), hrá heil síld (4%), heilar kjúklingabaunir, ra linsubaunir, linsutrefjar, hrá heil kanína (1%), ferskur innmatur úr kjúklingi (lifur, hjörtu) (1%), kjúklingabrjósk (1%), þurrkaður þari, ferskt grasker, ferskt moskusgrasker, fersk heil trönuber, fersk heil bláber, góðgerlar (enterococcus faecium).
Aukefni:
Snefilefni: kólín, tárín, sink, kopar, B-vítamín, A-vítamín, D-vítamín, E-vítamín og L-karnitín.