Acana Premium pâté er hágæða blautfóður fyrir fullorðna ketti.
Acana Premium pâté er stútfullt af gæða hráefnum til að þóknast og næra þinn kött. Blautmaturinn inniheldur beinaseyða, bæði til að auka vökva inntöku og fyrir gómsætt bragð.
Túnfiskur (26%), Kjúklingur (24%), kjúklinga beinaseyði (16%), Fiski beinaseyði (16%), þurrkað grasker, laxaolía (1%), steinefni.
ACANA Premium pâté er samsett til að mæta næringargildum sem FEDIAF hefur komið á fót fyrir viðhald fullorðinna katta.