AQUA 20 er tilvalið gler fiskabúr fyrir þá sem vilja byrja smátt. Búrið kemur með ljósa og hreinsibúnaði.
Búnaður innifalinn
1 LED lýsingarkerfi CLA20 Ciano® (1,5W - 12VDC)
1 Straumbreytir fyrir LED ljós (12VDC)
1 Hreinsidæla CF40 Ciano®
1 Skammtur WATER BIO BACT “S” Ciano® Kolasía
1 FOAM “S” 30PPI Ciano® Mekanískur filtersvampur