Fullbúið fiskabúr frá CIANO og það stæðsta í byrjunarlínu þeirra. Fiskabúrinu fylgir fullbúinn hreinsibúnaður, hitari og LED lýsing sem gerir startið einfallt og þæginlegt.
Búnaður innifalinn
1 Hreinsidæla CF80 Ciano®
1 LED Ljósabúnaður CLA60 Ciano® (8W - 18VDC)
1 Straumbreytir fyrir LED (18VDC)
1 Vatnsdæla 260 l / klst.
1 Hitari 100W
1 Skammtur WATER CLEAR „M“ Ciano® kolasía
1 FOAM “M” 30PPI Ciano® hreinsisvampur
Litur hvítur
Mál (LxBxH) 80 x 30 x 41,5 cm
Samtals rúmmál 71 l
Heildarþyngd 16,62 Kg