Complete kanínufóður
- Hentar fyrir kanínur
- Kemur í veg fyrir tannskemmdir.
- Inniheldur ferskt grænmeti sem er frábær trefjagjafi.
- Inniheldur hátt magn prótíns.
- Dregur úr hárboltum
- Dregur úr lykt af úrgangi.
- Styður við fallegan og heilbrigðan feld.
- Inniheldur minna magn fitu og meira af trefjum til að viðhalda réttri þyngd.
- Inniheldur öll vítamín og næringarefni sem dýrið þar.
- Hver og einn biti inniheldur rétt hlutfall næringarefna svo það þarf ekki að hafa áhyggjur að dýrið skilji eitthvað eftir.
Vörunúmer PM461328