Mjög rakagefandi næring fyrir þurran feld. Með vítamínblöndu sem ætlað er að binda betur raka í hárunum og til að draga úr stöðurafmagni. Hentar afar vel eftir Miracle Moisture sjampóið. Rakagefandi og endurnærandi formúla fyrir þurran og mattan feld.
Feldgerðir: Mjúkur, síður