Fullbúið og glæsilegt fiskabúr með skáp úr smiðju CIANO Aquarium.
Lokið á fiskabúrinu er úr massífu, lituðu gleri þar sem CIANO logoið er lasergrafið í glerið. Undir lokinu er svo að finna öflugt en orkusparandi LED ljós CLE100.
Hreinsibúnaðurinn CFBIO250 er fyrirferðalítill en öflugur þar sem dælan hringrásar 550 L/H fram hjá hitara, hreisisvampi og ólíkum virknifilterum (functional) sem hægt er að velja um frá CIANO.
Massífur skápur í samstæðum lit fylgir með þessu búri
Búnaður innifalinn
1 Fullbúin hreinsidæla CFBIO250 Ciano®
1 LED Ljósabúnaður CLE80 Ciano® (30W - 33VDC)
1 straumbreytir fyrir LED (30 - 40VDC)
1 Vatnsdæla 550 l / klst.
1 Hitari 200W
1 Skammtur WATER CLEAR „L“ Ciano® kolasía
1 Skammtur BIO-BACT “L” Ciano® lífræn sía
1 FOAM “L” 30PPI Ciano® hreisisvampur
1 Skápur með lakkhúð og ískornum hurðum
Litur Svartur
Mál fiskabúrs (LxBxH) 103,2 x 41,4 x 61,3 cm
Mál skáps (LxBxH) 102,2 x 40 x 83 cm
Samsett mál fiskabúrs og skáps (LxBxH) 103,2 x 41,4 x 144,3 cm
Tekur 209 L
Heildarþyngd 104,7 kg