Þurrfóður frá Eukanuba sérlega hentugt sem fyrsta máltíð hvolpa.
- Frá 3 vikna aldri.
- Þurrfóðurbitar sem má setja í blandara og bleyta upp með vatni til að gera úr graut.
- Má gefa tíkum á síðustu vikum meðgöngu.
- Má einnig gefa mjólkandi tíkum ef þær hafa litla lyst eða eru með stór got.
- DHA fitusýrur fyrir heilaþroska.
- Orkuríkt fyrir mikilvæg vaxtarskeið.
- Omega fitusýrur fyrir húð og feld.
- Næsta fóður sem mælt er með á eftir þessu er Eukanuba Puppy Toy, Small, Medium eða Large eftir stærð.
Næringargildi:
31% prótín, 20,8% fita, Omega-6 3,02%, Omega-3 0,87%, DHA 0,18%, aska 7,20%, trefjar 1,4%, kalk 1,25%, fosfór 0,90%
Innihaldsefni: Þurrkaður kjúklingur og kalkúnn 36% (þar af kjúklingur 21%), maís, alifuglafita, hrísgrjón, þurrkað rófuhrat (3,9%), vetnissprengt dýraprótín, þurrkuð heil egg, fiskimjöl, fiskiolía, þurrkað ölger, FOS (fructooligosaccharides) (0,98%), salt, kalíum, hörfræ, tvíkalsíumfosfat, MOS (mannanoligosaccharides) (0,14%).
Aukefni (/kg):
Vítamín: A-vítamín 27336IU, D₃ vítamín 1876IU, E-vítamín 474mg.
Snefilefni: fimmvatnað kúprísúlfat (kopar) 52mg, kalíumjoðíð (joð) 3,8mg, einvatnað járnsúlfat (járn) 691mg, einvatnað mangansúlfat (mangan) 52mg, manganoxíð 37mg, sinkoxíð (sink) 240mg.