Turn Around heilaþrautin er erfiðleikastig 2.
- með því að snúa hylkjunum fær hundurinn nammi
- þrjú hylki eru á slánni og hvert þeirra er með loki
- tvö erfiðleikastig á ólíkum lokunum
- non-slip gúmmí á fótum
- má fara í uppþvottavél
- bæklingur með leiðbeiningum og hugmyndum fylgir