Nomad large er plastbúr sem hentar fyrir miðlungs stóra hunda á stærð við border collie, smávaxin labrador eða hunda í þeirri stærð.. Nomad búrin eru samþykkt af IATA sem þýðir að þau eru samþykkt í flug hjá evrópskum flugfélögum. Skál fyrir vatn fylgir.
Stærð: XL - 90 x 60 x 68 cm
Þyngd 8.8 kg
AVIATION CARRIED NOMAD - XL
Vörunúmer: 513774