Acana
Acana er eitt mest verðlaunaða gæludýrafóður í heiminum í dag enda er þar lögð gífurleg áhersla á að innihaldið sé fyrsta flokks.
Neðar á síðunni má skoða þær gerðir sem við bjóðum upp á í hundafóðri frá Acana en ítarlegar innihaldslýsingar má finna við hverja vöru.
Hér má sjá úrval okkar af Acana kattafóðri