Hundasnyrtistofa
Hundasnyrtistofan Gæludýr.is á Smáratorgi er opin alla virka daga frá 10:00 til 17:00 (klóaklipping er í boði mánudaga og fimmtudaga milli 17.00 og 18.oo)
Pantanasími er 842-5600
Hundasnyrtar á Hundasnyrtistofu Gæludýr.is eru Sigrún og Sigrún Lind. Þær taka vel á móti öllum hundum og veita alúðlega og góða þjónustu.
Sigrún Lind lærði hundasnyrtingar hjá Sigrúnu Sveinbjörns á Snyrtistofu Gæludýr.is. Sigrún Sveinsbjörnsdóttir lærði hundasnyrtingar í virtum Bandarískum hundasnyrtiskóla.