Hitararnir frá EHEIM JAGER eru náknæmir og traustir hitarar með Thermostat hitastillingu frá 18°C - 34°C
100W hitari hentar fyrir 100 - 150l fiskabúr.
- Einföld og örugg stilling með +/- 0,5°C nákvæmni
- Heldur stöðugu hitastigi í búrinu
- Ljós gefru til kynna þegar hitarinn er í gangi
- Hægt að setja alveg á kaf þar sem hitarinn er fullkomnlega vatnsheldur
- Með sjálfvirkum slökkvara ef hann keyrir þurr
- 170cm löng rafmagnsnúra
- Haldarinn fyrir hitarann er með tvöföldum sogskálafestingum
- Hentar bæði fyrir ferskvatns og sjávarbúr