Klifurveggir
Klifurveggirnir frá Trixie eru fullkomin lausn á nútímaheimil þar sem gólfpláss er af skornum skammti.
Einingunum má raða eftir eigin höfði til þess að hann einstaka upplifun fyrir köttinn þinn.
Hér fyrir neðan má sjá þær einingar sem til eru á lager ásamt myndbandi frá Trixie sem og mynd af íslensku heimili þar sem ólíkum einingum hefur verið raðað saman köttunum á heimilinu til mikillar ánægju.