Frábært leikfang/heilaþraut fyrir alla hvolpa
- Stærð X-Small - Fyrir hvolpa upp að 2 kg
- Ef þú ert í vafa um stærð er betra að taka stærra en minna.
- Sterkt en mjúkt hrágúmmí sem fer vel í viðkvæma munna.
- Fylla má með uppbleyttu þurrfóðri, nammi, hundakæfu/pate eða blautfóðri eða blöndu sem hentar.
- Seja má fyllt Kong í kæli til að kæla viðkvæma góma í tannskiptum.
- Ef Kong er fryst með fyllingu eykst erfiðleikastigið.
- 2 litir - ljósbleikt og ljósblátt