Lido fiskabúrin eru tilvalin fyrir nútíma heimili, sniðin fyrir lítil rými án þess að tapa fegurðargildi sínu.
Lido 200 fiskabúrin koma útbúin með eftirfarandi búnaði:
- Ljós - MultiLux LED 70cm (2 x LED Tube 590mm)
- Hreinsidælu - Eccoflow 600 gg Bioflow M filter
- AquaHeat 200W hitara
4 litir eru í boði
- Svartur
- Hvítur
- Ljós viður (sérpöntunarvara, 6 vikna afgreiðslufrestur)
- Dökkur viður (sérpöntunarvara, 6 vikna afgreiðslufrestur)
Lítrafjöldi: 200 Lítrar
Hæð: 65 cm Lengd: 51 cm Breidd: 71 cm
Skápur er seldur sér.