Meatlove FUEL blautfóðrið er blautfóður til almennrar notkunar með aukalega virkni.
Buffalo Immunbooster er sérstaklega gert með stuðning við ónæmiskerfið í huga.
- Með túnfiski og öðru sjávarfangi
- Fyrir alla aldurshópa og allar stærðir hunda.
- Með sérvalinni berjablöndu fyrir C-vítamín.
- Með möluðum graskersfræjum fyrir E-vítamín.
- Má nota sem heilfóður, hlutafóður eða sem gotterí.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- Geymist í ísskáp í 3-6 daga, má einnig frysta í skammtastærðum.
- Framleitt í Þýskalandi.
Næringargildi: Hráprótín 11,6%, hráfita 8,1%, hráaska 1,4%,
hrátrefjar 1,6%, raki 74,3%, kolvetni 3%
Innihaldsefni: 80% kjöt og fiskur (22% alifuglakjöt, 15% túnfiskur, 15% alifuglahjörtu, 10% atlantsíld, 10% smokkfiskur, 5% alifuglaháls, 3% alifuglalifur), 7% sætar kartöflur, 3% spínat, 3 % þorskalýsi, papaya, trönuberjum, möluðum graskerafræjum, eggjaskurnsdufti, sjávarsalti, bruggarger, rósmarín, yucca rótarþykkni, ginkgo