Meatlove FUEL blautfóðrið er blautfóður til almennrar notkunar með aukalega virkni.
Wild Vitalizer er sérstaklega gert með stuðning við ónæmiskerfið í huga.
- Með dádýri og kanínu.
- Fyrir alla aldurshópa og allar stærðir hunda.
- Með jarðskokkum fyrir ónæmiskerfið.
- Með rófum og kókosolíu fyrir hjarta og æðakerfið.
- Má nota sem heilfóður, hlutafóður eða sem gotterí.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- Geymist í ísskáp í 3-6 daga, má einnig frysta í skammtastærðum.
- Framleitt í Þýskalandi.
Næringargildi:
Prótín 10,4%, fita 7,9%, aska 1,5%, trefjar 1,6%, raki 75,6%, kolvetni 3%.
Innihaldsefni: 80% dádýr og kanína (30% dádýrakjöt 20% dádýrshjörtu, 15% kanínukjöt, 10% dádýrslungu, 5% dádýralifur), 3,3% jarðskokkar, 3% rófur, 3% grasker, kókosolía, hörfræolía, sjávarsalt, hampfræ, graskersfræ, hindberjalauf, malaðar heslihnetur, psyllium trefjar, rósaldinduft, ölger, eggjaskurn í dufti, jukkarótarþykkni.