Meatlove FUEL blautfóðrið er blautfóður til almennrar notkunar með aukalega virkni.
Buffalo Immunbooster er sérstaklega gert með stuðning við ónæmiskerfið í huga.
- Með vísundi og sætum kartöflum.
- Fyrir alla aldurshópa og allar stærðir hunda.
- Með sérvalinni berjablöndu fyrir C-vítamín.
- Með engiferi fyrir efnaskipti.
- Með möluðum graskersfræjum fyrir E-vítamín.
- Má nota sem heilfóður, hlutafóður eða sem gotterí.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- Geymist í ísskáp í 3-6 daga, má einnig frysta í skammtastærðum.
- Framleitt í Þýskalandi.
Næringargildi:
Prótín 10,4%, fita 8,3%, aska 1,2%, trefjar 1,7%, raki 75,3%, kolvetni 3%.
Innihaldsefni: 84% vísundakjöt og innmatur (45% vísundakjöt, 20% vísundahjörtu, 15% vísundalungu og 4% vísundalifur), 7% sætar kartöflur, 3% kókosolía, 2% malaðar heslihnetur, blönduð villt ber, möluð graskersfræ, rósaldinduft, eggjaskurn í dufti, nettlur, ölger, jukkarótarþykkni, sjávarsalt, hörfræolía og engifer.