Þurrfóður fyrir hvolpa í öllum stærðum frá Orijen
- Með fuglakjöti af lausagöngudýrum, eggjum og villtum fiski.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- 85% kjöt og 15% kolvetni (úr grænmeti, ávöxtum og jurtum).
- Lágt hlutfall kolvetna gerir þyngdarstjórnun auðveldari.
- Wholepray hlutföll - hlutfall kjöts, innmatar og brjósks er líkt og í náttúrunni.
- Unnið úr hráefni sem flokkast hæft til manneldis.
- Orijen leggur áherslu á sjálfbærar fiskveiðar úr villtum stofnum ásamt því að notast við egg úr hreiðrum og fuglakjöt af lausagöngudýrum.
Næringargildi:
38% prótín, 20% fita, aska 8%, trefjar 5%, raki 12%, kalk 1,4%, fosfór 1,1%, Fitusýrur: Omega-6 3,0%, Omega-3 1,1%, DHA 0,35%, EPA 0,25%, glúkósamín 1500mg/kg,n kondritín 1200 mg/kg.
Innihaldsefni: Ferskt kjúklingakjöt (11%), ferskt kalkúnakjöt (7%), egg úr hreiðrum (6%), fersk heil síld (6%), fersk kjúklingalifur (5%), fersk heil flyðra (5%), fersk kalkúnalifur (5%), fersk kjúklingahjörtu (4%), fersk kalkúnahjörtu (4%), ferskir kjúklingahálsar (4%), þurrkaður kjúklingur (4%), þurrkaður kalkúnn (4%), heill þurrkaður makríll (4%), heilar þurrkaðar sardínur (4%), heil þurrkuð síld (4%), kjúklingafita (4%), síldarolía (2%), heilar rauðar linsubaunir, heilar grænar baunir, heilar grænar linsubaunir, heilar kjúklingabaunir, heilar gular baunir, linsubaunatrefjar, kjúklingabein og brjósk (1%), frostþurrkuð kjúklingalifur, frostþurrkuð kalkúnalifur, ferskt heilt grasker, ferskt heilt moskusgrasker, ferskur heill kúrbítur, ferskar heilar næpur, ferskar gulrætur, fersk Red Delicious rauð epli, ferskar Bartlett perur, ferskt grænkál, ferskt spínat, ferskt rófukál, ferskt næpukál, brúnn þari, heil trönuber, heil bláber, heil ölviðarber, kaffifífilsrót, túrmerikrót, mjólkurþistill, krókalapparót, lofnarblóm, læknastokkrósarrót, rósaber, góðgerlar (enterococcus faecium).
Aukefni (/kg):
Snefilefni: Sink 100mg.
Heimasíða framleiðanda með ítarlegri upplýsingum