Snyrtiburstinn frá Noir er með með ryðfríu stálpinnum og hentar vel fyrir snyrtingu í mjúkum feldum. Burstinn hreinsar feldinn og nuddar húðina til að bæta blóðrásina. Handfangið er úr sterku ABS-plasti til að auka þægindi við notkun. Burstinn er hentugur fyrir allar tegundir af köttum og hundum.