Vítamín og andoxunarrík formúla fyrir feld sem þarf svolítið extra. Sjampóið nær langt inn í hársekkinn og vinnur að því að bæta skemmdir frá rót. Vinnur upp á móti prótíntapi í feldinum og styrkir hvert hár fyrir heilbrigðan, gljáandi og viðráðanlegan feld.
Feldgerðir: Allar