Klórubretti og leikfang
- Plast og klórubretti
- Hægt er að skrúfa boltann í sundur og fylla með catnip eða setja í hann bjöllu
- Gúmmífætur undir svo leikfangið renni síður
- Hægt að skipta út klórubrettinu (vnr. TX41415-10)
- Hægt er að bæta við eða skipta út boltum (vnr. TX4109, TX4521, TX45567)