Þrautateppi fyrir ketti
- Með ísaumuðu skrjáfi
- Strigi og bómull
- Efra lag með götum til að veiða út nammi
- Veitir líkamlega og andlega útrás
- Hentar einnig fyrir eldri ketti
- Hentar einnig fyrir veika ketti
- Auðvelt að þrífa m/rennilás á hlið
- Bæklingur fylgir á ensku með leiðbeiningum
- 70x50cm