Skyndihjálparsett frá Trixie, sérstaklega hannað til að búa um sár.
- Fyrir hunda og ketti
- 3 rúllur teygjanlegar grisjur (sterílt 4,5m)
- 2 sjálflímandi teygjanlear umbúðir (sterílt 4,5m)
- 1 rúlla af plástri (sterkt lím til að festa umbúðir)
- 1 rúlla af plástri (vægara lím til að nota á feld)
- 2 rúllur vatteraðar bómullargrisjur
- 1 umbúðaskæri
- 10 grisjupúðar
- 10 sótthreinsipúðar
- handhægur geymslupúði með rennilás
- bæklingur með skyndihjálparráðum (á ensku)