Tetra Easy Balance er efni sem viðheldur langtíma jafnvægi á lífrænu vistkerfi fiskabúrsins í allt að 6 mánuði. Efnið heldur sýrstigi stöðugu, dregur úr nítrati og þar af leiðandi úr þörungamyndun.
• Undraefni sem dregur úr þörfinni fyrir tíðum vatnsskiptum, dregur jafnframt úr fosfati og nítrati á náttúrulegan hátt sem hindrar þörungamyndun.
• Bætir nauðsynlegum vítamínum, snefilefnum og lífrænum efnum til að viðhalda gæðum vatnsins.
• Þegar efnið er notað á réttan hátt og undir kjöraðstæðum getur það haldið jafnvægi í fiskabúrinu í allt að 6 mánuði.
• Dregur úr þörfinni fyrir tíðum vatnsskiptum.
• Fiskum ög plöntum líður betur í búrinu.
• Einungis fyrir ferskvatnsbúr
TetraAqua Easy Balance 100 ml.
Vörunúmer: T768024