Ice-on-Ice RTU er tilbúð til noktunar og þarf ekki að blanda. Ice-on-Ice er flækjusprey sem ver gegn því að ryk, óhreinindi, mengun og þvag festist í feldinum. Er vatnsþynnanlegt og má bæta við í síðustu umferð af næringu. Eykur teygjanleika og styrk feldsins þegar verið er að greiða. Verndar feldinn gegn UV skemmdum. Notkun sem lokasprey: Spreyjað létt yfir feldinn við burstun til að hemja rafmögnuð hár og ná fram léttum gljáa. Sem flækjusprey: Spreyjað ríkulega yfir flækjna, efninu nuddað inn í flækjuna með fingrunum og flækjan leyst í sundur með fingrunum. Burstað eða greitt varlega í gegn þar til flækjan er alveg farin. Sem næring: Spreyjað jafnt í yfir blautan eða þurran feld. Ekki nota of mikið magn. Greitt eða burstað í gegnum feldinn og tryggt að næringin nái út í hárendana. Síðan eru almenn feldmótunarefni notuð.