Black-on-Black nær rauðum lit úr feldi. Skerpir og dypkar svartan feldlit. Frábært fyrir hunda sem hafa upplitast af sól. Byrja á að nota venjulegt sjampó í feldinn og þegar það hefur verið skolað vel út skal bera Black-on-Black í feldinn óþynnt. Nuddið sjampóið vel í feldinn þar til það freyðir vel og látið bíða í feldinum í 2-10 mín eftir feldgerð og því hversu opinn feldurinn er. Skolað vel með heitu vatni. Black-on-Black má blanda við Gold on Gold og Red on Red sjampóin til að ná fram réttum litatónum.
Feldgerðir: allar