Flækju- og glanssprey frá Yuup fyrir allar feldgerðir. Getur stytt þurrktímann ef notað er í blautan feld.
- 250ml
- Þarf ekki að blanda - tilbúið til notkunar
- Inniheldur C- og E-vítamín fyrir feldinn
- Mild lykt fyrir hundinn en góð fyrir eigandann.
- Hentar fyrir hunda og ketti
- Feldvörurnar frá Yuup eru án parabena, þalata, sls og sles.
- Hristið brúsann fyrir notkun til að blanda efnunum saman og spreyið í þurran feld til að fá fram glans en blautan feld (án þess að skola úr) til að auðvelda flækjugreiðslu.