Sjampó frá Yuup fyrir dökkan feld, sérstaklega ætlað til að skerpa lit og auka glans.
- 250ml
- Þarf ekki að blanda - tilbúið til notkunar
- Inniheldur C- og E-vítamín fyrir feldinn ásamt andoxunarefnum og granateplakrafti til að minnka upplitun.
- Mild lykt fyrir hundinn en góð fyrir eigandann.
- Hentar fyrir hunda og ketti
- Feldvörurnar frá Yuup eru án parabena, þalata, sls og sles.
- Hentar fyrir þær tegundir með dökkan feld og má líka nota á tví- og þrílitar tegundir þar sem þarf að skerpa svarta litinn.