Beint í efni
Mínar síður

21. september 2023

Tékklisti fyrir hvolpinn

Búið í haginn fyrir komu hvolpsins á heimilið. Gangið úr skugga um að þið eigið allt sem þið þurfið  til að gera þetta sem þægilegast fyrir bæði ykkur og hvolpinn:

  • Hvolpabúr
  • Dýna og púðar
  • Fóðurdallur
  • Vatnsdallur
  • Leikföng
  • Hvolpafóður
  • Hvolpanammi til að nota sem verðlaun við þjálfun
  • Ormahreinsun
  • Flóavörur
  • DAP ferómón lyktargjafi sem stungið er í samband
  • Bursti fyrir feld
  • Hvolpaól og taumur
  • Tannkrem og tannbursti
  • Skófla undir úrgang og pokar

Hafið samband við dýralækni sem allra fyrst eftir að hvolpurinn er kominn til ykkar til að skrá hann og panta tíma í bólusetningar og örmerkingu (ef ræktandi hefur ekki þegar gengið frá því).

Hafið í huga að starfsfólk gæludýr.is er vel þjálfað, vingjarnlegt og mun svara öllum fyrirspurnum. Komdu við í einni af verslunum okkar, hringdu í okkur eða notaðu „spurðu dýralækninn“ flipann til að hafa samskipti við dýralækni í gegnum tölvupóst.

Dagsetning
21. september 2023
Deila