Beint í efni
Mínar síður

Tetramin Flakes 100ml

T10026

Product information



Description

Alhliða matur fyrir alla skrautfiska, sem tryggir langt og heilbrigt líf fyrir fiskinn þinn.

100 ml. / 20 g.
250 ml. / 52 g.
1 L / 200 g.
10 L / 2100 g.

  • Heilfóður í flöguformi fyrir alla hitabeltis ferskvatnsfiska
  • Blanda af sjö mismunandi tegundum af flögum og yfir 40 mismunadi hráefnum í hæðsta gæðaflokki
  • BioActive formúla sem viðheldur heilbrigðu og öflugu ónæmiskerfi
  • Plus góðgerlar sem styðja við heilbrigðri líkamsvinnslu og þarmaflóru
  • Viðheldur heilbrigðum vexti fiska og tærleika vatnsins í búrinu
  • Flögurnar fljóta lengi áður en þær sökkva hægt til botns og henta því vel fyrir blönduð fiskabúr